Þegar jólin nálgast 

klæðum við okkur í jólafötin, köllum okkur Fjörkarla, og sjáum um jólatrésskemmtanir. Við höfum stýrt allt frá smæstu jólaböllum og upp í stærstu jólaböll landsins, með hátt í 2000 manns í kringum jólatréð.